Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 19:48 Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fréttir af flugi Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira
Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fréttir af flugi Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira