Vignir tryggði Valsmönnum sigur á FH | Grótta vann Fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 21:23 Valsmenn fögnuðu sigri í kvöld. Vísir/Ernir Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Vignir Stefánsson skoraði sigurmarkið í leiknum og Hlynur varði síðan lokaskot FH-ingar. Vignir skoraði úrslitamark leiksins eftir að hafa leyst úr vinstra horninu inn á línu og fengið flotta sendingu frá Antoni Rúnarssyni. Hlynur varði langskot frá Einari Rafni Eiðssyni skömmu fyrir leikslok og tryggðu Hlíðarendaliðinu bæði stigin. Valsmenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16-14, og voru þremur mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiksins. FH-ingar komu sér aftur inn í leikinn og náði eins marks forystu á lokasprettinum. Valsmenn skoruðu hinsvegar síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér sigur. Finnur Ingi Stefánsson fór á kostum í eins marks sigri Gróttu á Fram, 30-29. Finnur Ingi skoraði tólf mörk í leiknum og með sigirnum hoppuðu Seltyrningar upp í sjötta sæti deildarinnar.Valur - FH 30-29 (16-14)Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 7, Josip Juric Gric 6, Anton Rúnarsson 5, Ýmir Örn Gíslason 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Vignir Stefánsson 3, Atli Karl Bachmann 1, Atli Már Báruson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Jóhann Birgir Ingvarsson 5, Arnar Freyr Ársælsson 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Ísak Rafnsson 1.Fram - Grótta 29-30 (14-14)Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 6, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Bjartur Guðmundsson 3, Arnar Birkir Hálfdánarson 2, Elías Bóasson 1Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 12, Júlíus Þórir Stefánsson 6, Aron Dagur Pálsson 4, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Þórir Bjarni Traustason 2, Árni Benedikt Árnason 1. Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Vignir Stefánsson skoraði sigurmarkið í leiknum og Hlynur varði síðan lokaskot FH-ingar. Vignir skoraði úrslitamark leiksins eftir að hafa leyst úr vinstra horninu inn á línu og fengið flotta sendingu frá Antoni Rúnarssyni. Hlynur varði langskot frá Einari Rafni Eiðssyni skömmu fyrir leikslok og tryggðu Hlíðarendaliðinu bæði stigin. Valsmenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16-14, og voru þremur mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiksins. FH-ingar komu sér aftur inn í leikinn og náði eins marks forystu á lokasprettinum. Valsmenn skoruðu hinsvegar síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér sigur. Finnur Ingi Stefánsson fór á kostum í eins marks sigri Gróttu á Fram, 30-29. Finnur Ingi skoraði tólf mörk í leiknum og með sigirnum hoppuðu Seltyrningar upp í sjötta sæti deildarinnar.Valur - FH 30-29 (16-14)Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 7, Josip Juric Gric 6, Anton Rúnarsson 5, Ýmir Örn Gíslason 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Vignir Stefánsson 3, Atli Karl Bachmann 1, Atli Már Báruson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Jóhann Birgir Ingvarsson 5, Arnar Freyr Ársælsson 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Ísak Rafnsson 1.Fram - Grótta 29-30 (14-14)Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 6, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Bjartur Guðmundsson 3, Arnar Birkir Hálfdánarson 2, Elías Bóasson 1Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 12, Júlíus Þórir Stefánsson 6, Aron Dagur Pálsson 4, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Þórir Bjarni Traustason 2, Árni Benedikt Árnason 1.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira