Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum 12. nóvember 2016 18:56 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum í dag. Vísir/EPA Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018 er strákarnir okkar máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í dag. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata með skotum fyrir utan vítateig. Íslendingar spiluðu ágætlega í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik, en nýttu færin sín illa sem varð liðinu að falli að þessu sinni.Einkunnir Íslands í leiknum:Hannes Þór Halldórsson 5 Hefði kannski getað gert betur í fyrra markinu en skotið hjá Brozovic var gott. Varði vel frá Perisic undir lok fyrri hálfleiks. Óöruggur í hornspyrnum í seinni hálfleik.Birkir Már Sævarsson 5 Átti erfitt uppdráttar gegn Perisic. Slakar fyrirgjafir.Kári Árnason 7 Heppinn að fá ekki á sig víti í fyrri hálfleik. Hefði hugsanlega getað pressað betur á Brozovic í fyrra markinu. Rann í því seinna. Vann flest skallaeinvígi.Ragnar Sigurðsson 7 Traustur að vanda. Full passívur í seinna markinu.Hörður Björgvin Magnússon 4 Byrjaði leikinn illa og virkaði stressaður. Skilaði boltanum afar illa frá sér. Virtist öruggari í aðgerðum sínum eftir því sem leið á leikinn.Spilar með miðvörður með sínu félagsliði og virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í vinstri bakverðinum.Jóhann Berg Guðmundsson 7 Átti ágætis leik en datt full mikið út úr leiknum í seinni hálfleik. Slakar spyrnur í föstum leikatriðum.Aron Einar Gunnarsson 6 Spilaði framar en oft áður. Átti flottan sprett í fyrri hálfleik sem var nálægt því að skila marki.Birkir Bjarnason 5 Var illa staðsettur þegar Brozovic fékk boltann og kom Króötum yfir. Virtist vera stundum í basli með sitt hlutverk á miðjunni og var alltaf í eltingarleik.Theodór Elmar Bjarnason 4 Var eins og aðrir í vandræðum með að skila boltanum af sér. Fékk snemma gult í leiknum og var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt eftir brot í fyrri hálfleik. Skánaði í seinni hálfleik en var talsvert frá sínu besta.(75. Viðar Örn Kjartansson -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.Gylfi Þór Sigurðsson 7 - Maður leiksins Besti maður íslenska liðsins. Mjög vinnusamur og sýndi á köflum hversu góður hann er. Kom sér í ágætt færi snemma leiks en skaut í varnarmann Króata. Nýtist þó ekki jafn vel í sókn og á miðjunni.Jón Daði Böðvarsson 5 Missti boltann of oft og skilaði honum ekki nógu vel frá sér. Hefði þurft að halda boltanum betur, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Króatar voru með yfirhöndina. Átti erfitt uppdráttar einn gegn einum.(75. Arnór Ingvi Traustason -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018 er strákarnir okkar máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í dag. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata með skotum fyrir utan vítateig. Íslendingar spiluðu ágætlega í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik, en nýttu færin sín illa sem varð liðinu að falli að þessu sinni.Einkunnir Íslands í leiknum:Hannes Þór Halldórsson 5 Hefði kannski getað gert betur í fyrra markinu en skotið hjá Brozovic var gott. Varði vel frá Perisic undir lok fyrri hálfleiks. Óöruggur í hornspyrnum í seinni hálfleik.Birkir Már Sævarsson 5 Átti erfitt uppdráttar gegn Perisic. Slakar fyrirgjafir.Kári Árnason 7 Heppinn að fá ekki á sig víti í fyrri hálfleik. Hefði hugsanlega getað pressað betur á Brozovic í fyrra markinu. Rann í því seinna. Vann flest skallaeinvígi.Ragnar Sigurðsson 7 Traustur að vanda. Full passívur í seinna markinu.Hörður Björgvin Magnússon 4 Byrjaði leikinn illa og virkaði stressaður. Skilaði boltanum afar illa frá sér. Virtist öruggari í aðgerðum sínum eftir því sem leið á leikinn.Spilar með miðvörður með sínu félagsliði og virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í vinstri bakverðinum.Jóhann Berg Guðmundsson 7 Átti ágætis leik en datt full mikið út úr leiknum í seinni hálfleik. Slakar spyrnur í föstum leikatriðum.Aron Einar Gunnarsson 6 Spilaði framar en oft áður. Átti flottan sprett í fyrri hálfleik sem var nálægt því að skila marki.Birkir Bjarnason 5 Var illa staðsettur þegar Brozovic fékk boltann og kom Króötum yfir. Virtist vera stundum í basli með sitt hlutverk á miðjunni og var alltaf í eltingarleik.Theodór Elmar Bjarnason 4 Var eins og aðrir í vandræðum með að skila boltanum af sér. Fékk snemma gult í leiknum og var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt eftir brot í fyrri hálfleik. Skánaði í seinni hálfleik en var talsvert frá sínu besta.(75. Viðar Örn Kjartansson -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.Gylfi Þór Sigurðsson 7 - Maður leiksins Besti maður íslenska liðsins. Mjög vinnusamur og sýndi á köflum hversu góður hann er. Kom sér í ágætt færi snemma leiks en skaut í varnarmann Króata. Nýtist þó ekki jafn vel í sókn og á miðjunni.Jón Daði Böðvarsson 5 Missti boltann of oft og skilaði honum ekki nógu vel frá sér. Hefði þurft að halda boltanum betur, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Króatar voru með yfirhöndina. Átti erfitt uppdráttar einn gegn einum.(75. Arnór Ingvi Traustason -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30
Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19
„Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18
Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00
Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30