Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum 12. nóvember 2016 18:56 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum í dag. Vísir/EPA Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018 er strákarnir okkar máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í dag. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata með skotum fyrir utan vítateig. Íslendingar spiluðu ágætlega í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik, en nýttu færin sín illa sem varð liðinu að falli að þessu sinni.Einkunnir Íslands í leiknum:Hannes Þór Halldórsson 5 Hefði kannski getað gert betur í fyrra markinu en skotið hjá Brozovic var gott. Varði vel frá Perisic undir lok fyrri hálfleiks. Óöruggur í hornspyrnum í seinni hálfleik.Birkir Már Sævarsson 5 Átti erfitt uppdráttar gegn Perisic. Slakar fyrirgjafir.Kári Árnason 7 Heppinn að fá ekki á sig víti í fyrri hálfleik. Hefði hugsanlega getað pressað betur á Brozovic í fyrra markinu. Rann í því seinna. Vann flest skallaeinvígi.Ragnar Sigurðsson 7 Traustur að vanda. Full passívur í seinna markinu.Hörður Björgvin Magnússon 4 Byrjaði leikinn illa og virkaði stressaður. Skilaði boltanum afar illa frá sér. Virtist öruggari í aðgerðum sínum eftir því sem leið á leikinn.Spilar með miðvörður með sínu félagsliði og virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í vinstri bakverðinum.Jóhann Berg Guðmundsson 7 Átti ágætis leik en datt full mikið út úr leiknum í seinni hálfleik. Slakar spyrnur í föstum leikatriðum.Aron Einar Gunnarsson 6 Spilaði framar en oft áður. Átti flottan sprett í fyrri hálfleik sem var nálægt því að skila marki.Birkir Bjarnason 5 Var illa staðsettur þegar Brozovic fékk boltann og kom Króötum yfir. Virtist vera stundum í basli með sitt hlutverk á miðjunni og var alltaf í eltingarleik.Theodór Elmar Bjarnason 4 Var eins og aðrir í vandræðum með að skila boltanum af sér. Fékk snemma gult í leiknum og var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt eftir brot í fyrri hálfleik. Skánaði í seinni hálfleik en var talsvert frá sínu besta.(75. Viðar Örn Kjartansson -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.Gylfi Þór Sigurðsson 7 - Maður leiksins Besti maður íslenska liðsins. Mjög vinnusamur og sýndi á köflum hversu góður hann er. Kom sér í ágætt færi snemma leiks en skaut í varnarmann Króata. Nýtist þó ekki jafn vel í sókn og á miðjunni.Jón Daði Böðvarsson 5 Missti boltann of oft og skilaði honum ekki nógu vel frá sér. Hefði þurft að halda boltanum betur, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Króatar voru með yfirhöndina. Átti erfitt uppdráttar einn gegn einum.(75. Arnór Ingvi Traustason -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018 er strákarnir okkar máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í dag. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata með skotum fyrir utan vítateig. Íslendingar spiluðu ágætlega í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik, en nýttu færin sín illa sem varð liðinu að falli að þessu sinni.Einkunnir Íslands í leiknum:Hannes Þór Halldórsson 5 Hefði kannski getað gert betur í fyrra markinu en skotið hjá Brozovic var gott. Varði vel frá Perisic undir lok fyrri hálfleiks. Óöruggur í hornspyrnum í seinni hálfleik.Birkir Már Sævarsson 5 Átti erfitt uppdráttar gegn Perisic. Slakar fyrirgjafir.Kári Árnason 7 Heppinn að fá ekki á sig víti í fyrri hálfleik. Hefði hugsanlega getað pressað betur á Brozovic í fyrra markinu. Rann í því seinna. Vann flest skallaeinvígi.Ragnar Sigurðsson 7 Traustur að vanda. Full passívur í seinna markinu.Hörður Björgvin Magnússon 4 Byrjaði leikinn illa og virkaði stressaður. Skilaði boltanum afar illa frá sér. Virtist öruggari í aðgerðum sínum eftir því sem leið á leikinn.Spilar með miðvörður með sínu félagsliði og virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í vinstri bakverðinum.Jóhann Berg Guðmundsson 7 Átti ágætis leik en datt full mikið út úr leiknum í seinni hálfleik. Slakar spyrnur í föstum leikatriðum.Aron Einar Gunnarsson 6 Spilaði framar en oft áður. Átti flottan sprett í fyrri hálfleik sem var nálægt því að skila marki.Birkir Bjarnason 5 Var illa staðsettur þegar Brozovic fékk boltann og kom Króötum yfir. Virtist vera stundum í basli með sitt hlutverk á miðjunni og var alltaf í eltingarleik.Theodór Elmar Bjarnason 4 Var eins og aðrir í vandræðum með að skila boltanum af sér. Fékk snemma gult í leiknum og var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt eftir brot í fyrri hálfleik. Skánaði í seinni hálfleik en var talsvert frá sínu besta.(75. Viðar Örn Kjartansson -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.Gylfi Þór Sigurðsson 7 - Maður leiksins Besti maður íslenska liðsins. Mjög vinnusamur og sýndi á köflum hversu góður hann er. Kom sér í ágætt færi snemma leiks en skaut í varnarmann Króata. Nýtist þó ekki jafn vel í sókn og á miðjunni.Jón Daði Böðvarsson 5 Missti boltann of oft og skilaði honum ekki nógu vel frá sér. Hefði þurft að halda boltanum betur, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Króatar voru með yfirhöndina. Átti erfitt uppdráttar einn gegn einum.(75. Arnór Ingvi Traustason -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30
Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19
„Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18
Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00
Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn