Benedikt blöskrar og kemur Óttari til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2016 09:04 Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson hafa verið afar samstíga síðan eftir kosningar. Vísir/Vilhelm „Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
„Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30
„Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17
Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39