Bitur Biden gleður netverja í kjölfar sigurs Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 11:30 Forsetabuffið fræga kemur meðal annars við sögu. Vísir/Getty Joe Biden hefur iðulega glatt Bandaríkjamenn í tíð sinni sem varaforseti. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sjálfur lýst honum sem hamingjusömum hermanni Bandaríkjanna. Það er því ekki að furða að Biden gleðji þjóðina í kjölfar forsetakosninganna í siðustu viku, en ljóst er að þjóðin er tvístruð eftir að Donald Trump var kjörinn forseti og meðal annars hefur fólk mótmælt á götum úti í Los Angeles og New York. Joshua Billinson er áhugaljósmyndari og leikskólakennari í Washington D.C. Hann er einnig maðurinn sem ber ábyrgð á því að Joe Biden er orðinn vinsælasta meme internetsins. Í stuttu máli er internet-meme athæfi, hugmynd, frasi eða einhvers konar mynd, texti, myndband sem dreifist um internetið og líkt er eftir og sett í alls kyns útgáfur hér og þar. Góð dæmi um þekkt meme sem náðu meðal annars dreifingu hér á landi eru að planka og Harlem Shake. Á myndunum, sem nú fara eins og eldur í sinu um Internetið, ímynda Twitter notendur sér samtöl milli Biden og Obama þar sem Biden veltir upp hinum ýmsu leiðum til að klekkja á verðandi forseta Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.Obama: it's the new presidential fashion out of Iceland.Biden: HA, HA, GET THE FUCK OUT OF HERE! pic.twitter.com/0zj1PaX3Ok— skarist (@skarist) November 13, 2016 Obama: Did you replace all the toiletries with travel size bottles?Biden: He's got tiny hands Barack, I want him to feel welcome here pic.twitter.com/e7NRIZ43Ww— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 "I left a Kenyan passport in your desk, just to fuck with him""Joe""Oh and a prayer rug in your bedroom. He's gonna lose it!""Dammit Joe" pic.twitter.com/mEWo91OLuA— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Trump: Hello?Caller: Oompa Loompa doompety doo!Trump: Dammit Joe, Barack said he was taking your phone away. Do not call this number again pic.twitter.com/qdL0PDSvEu— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Obama: Check pl-Biden: Actually, we'll take five more milkshakes and you can bill the White House on January 21st pic.twitter.com/KVcdBtQHAe— Josh (@jbillinson) November 12, 2016 Joe: Yes, that was me.Obama: Please stop.Joe: I will not stop. This room will smell so bad when he gets here.Obama: Joe...Joe: Nope. pic.twitter.com/49WkhsUwvr— Aaron Paul (@aaronpaul_8) November 12, 2016 Obama: "Joe, why are you still holding my hand?"Biden: "I wanna freak Mike Pence out" Obama: "But why?"Biden: "Just roll with it" pic.twitter.com/o5KZZ0Ysgz— thomas moore (@Thomas_A_Moore) November 12, 2016 Barack: Who'd you vote for?Joe: I wrote in Harambe pic.twitter.com/lOIegUBBzq— Josh Swenson (@jswenn) November 14, 2016 Biden: Hillary was saying they took the W's off the keyboards when Bush won!Obama: Joe put-Biden: I TOOK THE T'S, THEY CAN ONLY TYPE RUMP pic.twitter.com/D6Vh7Zu429— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Biden: Ok here's the plan: have you seen Home AloneObama: Joe, noBiden: Just one booby trapObama: Joe pic.twitter.com/BgZ4lCoqg4— Male Thoughts (@SteveStfler) November 13, 2016 Obama: Tell Joe why he can't booby trap the White H-Biden: Now hold on a second, just know that no matter what you say I'm doing it anyways pic.twitter.com/7BGPAnWeiY— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Joe: Okay so we sneak in one night around February, steal his shoesObama: JoeJoe: And then dump legos all over the floor pic.twitter.com/2KCU7LbciV— jacqueline (@jacquelinehey) November 13, 2016 "Yes Mr. Trump, I took Joe's pocket knife away and we'll get you some new tires for that limo right away, but I can't make him say sorry" pic.twitter.com/wULtfJqu85— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Obama: Didn't think he'd be lateBiden: I gave him the wrong addressObama: Joe he's the president-elect Biden: idgaf what they call him pic.twitter.com/6pQzOJY92x— Mr Sam (@Sammart123) November 12, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Joe Biden hefur iðulega glatt Bandaríkjamenn í tíð sinni sem varaforseti. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sjálfur lýst honum sem hamingjusömum hermanni Bandaríkjanna. Það er því ekki að furða að Biden gleðji þjóðina í kjölfar forsetakosninganna í siðustu viku, en ljóst er að þjóðin er tvístruð eftir að Donald Trump var kjörinn forseti og meðal annars hefur fólk mótmælt á götum úti í Los Angeles og New York. Joshua Billinson er áhugaljósmyndari og leikskólakennari í Washington D.C. Hann er einnig maðurinn sem ber ábyrgð á því að Joe Biden er orðinn vinsælasta meme internetsins. Í stuttu máli er internet-meme athæfi, hugmynd, frasi eða einhvers konar mynd, texti, myndband sem dreifist um internetið og líkt er eftir og sett í alls kyns útgáfur hér og þar. Góð dæmi um þekkt meme sem náðu meðal annars dreifingu hér á landi eru að planka og Harlem Shake. Á myndunum, sem nú fara eins og eldur í sinu um Internetið, ímynda Twitter notendur sér samtöl milli Biden og Obama þar sem Biden veltir upp hinum ýmsu leiðum til að klekkja á verðandi forseta Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.Obama: it's the new presidential fashion out of Iceland.Biden: HA, HA, GET THE FUCK OUT OF HERE! pic.twitter.com/0zj1PaX3Ok— skarist (@skarist) November 13, 2016 Obama: Did you replace all the toiletries with travel size bottles?Biden: He's got tiny hands Barack, I want him to feel welcome here pic.twitter.com/e7NRIZ43Ww— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 "I left a Kenyan passport in your desk, just to fuck with him""Joe""Oh and a prayer rug in your bedroom. He's gonna lose it!""Dammit Joe" pic.twitter.com/mEWo91OLuA— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Trump: Hello?Caller: Oompa Loompa doompety doo!Trump: Dammit Joe, Barack said he was taking your phone away. Do not call this number again pic.twitter.com/qdL0PDSvEu— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Obama: Check pl-Biden: Actually, we'll take five more milkshakes and you can bill the White House on January 21st pic.twitter.com/KVcdBtQHAe— Josh (@jbillinson) November 12, 2016 Joe: Yes, that was me.Obama: Please stop.Joe: I will not stop. This room will smell so bad when he gets here.Obama: Joe...Joe: Nope. pic.twitter.com/49WkhsUwvr— Aaron Paul (@aaronpaul_8) November 12, 2016 Obama: "Joe, why are you still holding my hand?"Biden: "I wanna freak Mike Pence out" Obama: "But why?"Biden: "Just roll with it" pic.twitter.com/o5KZZ0Ysgz— thomas moore (@Thomas_A_Moore) November 12, 2016 Barack: Who'd you vote for?Joe: I wrote in Harambe pic.twitter.com/lOIegUBBzq— Josh Swenson (@jswenn) November 14, 2016 Biden: Hillary was saying they took the W's off the keyboards when Bush won!Obama: Joe put-Biden: I TOOK THE T'S, THEY CAN ONLY TYPE RUMP pic.twitter.com/D6Vh7Zu429— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Biden: Ok here's the plan: have you seen Home AloneObama: Joe, noBiden: Just one booby trapObama: Joe pic.twitter.com/BgZ4lCoqg4— Male Thoughts (@SteveStfler) November 13, 2016 Obama: Tell Joe why he can't booby trap the White H-Biden: Now hold on a second, just know that no matter what you say I'm doing it anyways pic.twitter.com/7BGPAnWeiY— Josh (@jbillinson) November 13, 2016 Joe: Okay so we sneak in one night around February, steal his shoesObama: JoeJoe: And then dump legos all over the floor pic.twitter.com/2KCU7LbciV— jacqueline (@jacquelinehey) November 13, 2016 "Yes Mr. Trump, I took Joe's pocket knife away and we'll get you some new tires for that limo right away, but I can't make him say sorry" pic.twitter.com/wULtfJqu85— Josh (@jbillinson) November 11, 2016 Obama: Didn't think he'd be lateBiden: I gave him the wrong addressObama: Joe he's the president-elect Biden: idgaf what they call him pic.twitter.com/6pQzOJY92x— Mr Sam (@Sammart123) November 12, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira