Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 15:45 Björt Ólafsdóttir, þingmaður. vísir/anton brink „Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
„Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38
Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13
Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16
Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59