Katrín byrjar þreifingarnar snemma Snærós Sindradóttir skrifar 16. nóvember 2016 16:24 Katrín mætti á Bessastaði fyrr í dag. Fréttablaðið/Eyþór Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Sjá meira