Mikið mannfall þegar skotið var á sjúkrahús í Aleppo Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2016 22:43 Sýrlenski stjórnarherinn hefur meðal annars gert árásir í hverfunum Shaar, Sukkari, Sakhour og Karam al-Beik í austurhluta Aleppo. Vísir/AFP Mikið mannfall varð í loftárásum flughers sýrlenska stjórnarhersins í austurhluta stórborgarinnar Aleppo fyrr í dag. Uppreisnarhópar ráða yfir borgarhlutanum, en stjórnarherinn skaut meðal annars á sjúkrahús, blóðbanka og sjúkrabíla. Í frétt BBC segir að 21 maður hafi farist í árásunum, þar af fimm börn og heilbrigðisstarfsmaður. Forstjóri Bayan barnaspítalans og fleiri neyddust til að leita skjóls í kjallara sjúkrahússins á meðan árásinni stóð. Eftirlitsaðilar segja að 32 manns hafi látið lífið í Aleppo síðustu tvo sólarhringana. Loftárásir héldu áfram í dag eftir að þriggja vikna hlé, sem Rússlandsher, sem er bandamaður Sýrlandsstjórnar, hafði lýst yfir, lauk. Sýrlenski stjórnarherinn hefur meðal annars gert árásir í hverfunum Shaar, Sukkari, Sakhour og Karam al-Beik í austurhluta Aleppo. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. 14. nóvember 2016 13:59 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Mikið mannfall varð í loftárásum flughers sýrlenska stjórnarhersins í austurhluta stórborgarinnar Aleppo fyrr í dag. Uppreisnarhópar ráða yfir borgarhlutanum, en stjórnarherinn skaut meðal annars á sjúkrahús, blóðbanka og sjúkrabíla. Í frétt BBC segir að 21 maður hafi farist í árásunum, þar af fimm börn og heilbrigðisstarfsmaður. Forstjóri Bayan barnaspítalans og fleiri neyddust til að leita skjóls í kjallara sjúkrahússins á meðan árásinni stóð. Eftirlitsaðilar segja að 32 manns hafi látið lífið í Aleppo síðustu tvo sólarhringana. Loftárásir héldu áfram í dag eftir að þriggja vikna hlé, sem Rússlandsher, sem er bandamaður Sýrlandsstjórnar, hafði lýst yfir, lauk. Sýrlenski stjórnarherinn hefur meðal annars gert árásir í hverfunum Shaar, Sukkari, Sakhour og Karam al-Beik í austurhluta Aleppo.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. 14. nóvember 2016 13:59 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. 14. nóvember 2016 13:59