Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour