Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour