Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour