Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour