Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2016 05:30 Mikill usli er á mörkuðum í Asíu. Vísir/AFP Svo virðist sem að markaðir um heim allan hafi ekki verið undirbúnir fyrir mögulegan sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Dollarinn hefur lækkað verulega í verði sem og vísitölur og hlutabréf í Asíu.Pesóinn, gjaldmiðill Mexíkó, hefur aldrei verið lægri samkvæmt frétt Reuters, en Trump hefur lengi heitið því að byggja vegg á landamærum ríkjanna,og láta Mexíkó borga fyrir smíðina, og skattleggja peninga sem innflytjendur senda til fjölskyldna sinna í Mexíkó. Hann hefur jafnframt heitið því að senda Mexíkóa sem eru ólöglega í Bandaríkjunum aftur til Mexíkó.Samkvæmt Guardian er búist við því að vísitölur í Bandaríkjunum muni einfaldlega hrynja þegar markaðir opna. Mögulega verði hrunið meira en í september 2008. Donald Trump Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Svo virðist sem að markaðir um heim allan hafi ekki verið undirbúnir fyrir mögulegan sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Dollarinn hefur lækkað verulega í verði sem og vísitölur og hlutabréf í Asíu.Pesóinn, gjaldmiðill Mexíkó, hefur aldrei verið lægri samkvæmt frétt Reuters, en Trump hefur lengi heitið því að byggja vegg á landamærum ríkjanna,og láta Mexíkó borga fyrir smíðina, og skattleggja peninga sem innflytjendur senda til fjölskyldna sinna í Mexíkó. Hann hefur jafnframt heitið því að senda Mexíkóa sem eru ólöglega í Bandaríkjunum aftur til Mexíkó.Samkvæmt Guardian er búist við því að vísitölur í Bandaríkjunum muni einfaldlega hrynja þegar markaðir opna. Mögulega verði hrunið meira en í september 2008.
Donald Trump Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira