Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2016 09:40 Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Vísir Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira