Lítil bjartsýni í svörum Bjarna Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 13:16 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira