Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2016 14:42 S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Vísir/Getty Kauphöllin í New York hefur nú opnað á ný eftir að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum lágu fyrir. Spáð var því fyrir opun markaða að gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum myndu lækka við opnun markaða. S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Eins og Vísir greindi frá hrundu hlutabréf í Evrópu og Asíu í morgun, hins vegar hafa hlutabréf í Evrópu hækkað eitthvað á ný og þannig dregið úr áhrifunum. Eftirtektavert verður að sjá hvort kauphallir Bandaríkjanna muni fylgja sömu þróun. Tengdar fréttir Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kauphöllin í New York hefur nú opnað á ný eftir að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum lágu fyrir. Spáð var því fyrir opun markaða að gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum myndu lækka við opnun markaða. S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Eins og Vísir greindi frá hrundu hlutabréf í Evrópu og Asíu í morgun, hins vegar hafa hlutabréf í Evrópu hækkað eitthvað á ný og þannig dregið úr áhrifunum. Eftirtektavert verður að sjá hvort kauphallir Bandaríkjanna muni fylgja sömu þróun.
Tengdar fréttir Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41
Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30