Donald Trump verður næstu forseti og varð það ljóst í morgunsárið. Trump hafði betur gegn Hillary Clinton og kom það töluvert á óvart.
Nokkuð spaugilegt atvik átti sér stað í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni NBC þegar maður í hvítum bol var það ákveðin að fá að vera í mynd fyrir framan alþjóð að hann hrundi á bossann, og það í beinni.
Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu.