Aalesund ósigrað í rúma tvo mánuði | Lilleström í mikilli fallhættu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 18:59 Aron Elís og félagar hafa ekki tapað leik síðan 21. ágúst. vísir/getty Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira