Aalesund ósigrað í rúma tvo mánuði | Lilleström í mikilli fallhættu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 18:59 Aron Elís og félagar hafa ekki tapað leik síðan 21. ágúst. vísir/getty Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira