Bjóða Tim Duncan velkominn í ljúfa lífið | Sjáið þessa auglýsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 18:30 Tim Duncan. Vísir/Getty Tim Duncan lagði skóna á hilluna í sumar eftir magnaðan nítján ára feril með San Antonio Spurs í NBA-deildinni þar sem hann varð meðal annars NBA-meistari fimm sinnum. Duncan spilaði allan feril sinn með liði San Antonio Spurs sem tók hann með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 1997. Tim Duncan varð NBA-meistari með San Antonio Spurs 1999, 2003, 2005, 2007 og 2014 og náði því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar tvö ár í röð frá 2002 til 2003. Tim Duncan varð fertugur síðasta vor og gaf greinilega eftir á síðasta tímabili. Það kom því ekkert sérstaklega á óvart að hann hafi ákveðið að setja skóna upp á hillu. Stórmarkaðurinn HEB í San Antonio er einn af stóru styrktaraðilum San Antonio Spurs en fyrirtækið rekur yfir 350 verslanir í Texas og norðaustur Mexíkó. Leikmenn Spurs hafa verið duglegir að koma fram í auglýsingum á vegum HEB og Tim Duncan fer á kostum í nýrri auglýsingu þar sem koma einnig fram margar af goðsögnum San Antonio Spurs í gegnum tíðina. Leikmenn eins og David Robinson, Sean Elliott og George Gervin bjóða Duncan þá velkominn í ljúf lífið hjá eftirlaunaþegum Spurs-liðsins. Treyjur þeirra Robinson, Elliott og Gervin eru allar komnar upp í rjáfur hjá Spurs og treyja Duncan verður þar einnig áður langt um líður. Það er hægt að sjá þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.The #TimDuncan commercial you've waited for is here! #GoSpursGo @spurs https://t.co/KhQMqcFyXs pic.twitter.com/kqIVjDTErL— H-E-B (@HEB) October 30, 2016 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Tim Duncan lagði skóna á hilluna í sumar eftir magnaðan nítján ára feril með San Antonio Spurs í NBA-deildinni þar sem hann varð meðal annars NBA-meistari fimm sinnum. Duncan spilaði allan feril sinn með liði San Antonio Spurs sem tók hann með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 1997. Tim Duncan varð NBA-meistari með San Antonio Spurs 1999, 2003, 2005, 2007 og 2014 og náði því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar tvö ár í röð frá 2002 til 2003. Tim Duncan varð fertugur síðasta vor og gaf greinilega eftir á síðasta tímabili. Það kom því ekkert sérstaklega á óvart að hann hafi ákveðið að setja skóna upp á hillu. Stórmarkaðurinn HEB í San Antonio er einn af stóru styrktaraðilum San Antonio Spurs en fyrirtækið rekur yfir 350 verslanir í Texas og norðaustur Mexíkó. Leikmenn Spurs hafa verið duglegir að koma fram í auglýsingum á vegum HEB og Tim Duncan fer á kostum í nýrri auglýsingu þar sem koma einnig fram margar af goðsögnum San Antonio Spurs í gegnum tíðina. Leikmenn eins og David Robinson, Sean Elliott og George Gervin bjóða Duncan þá velkominn í ljúf lífið hjá eftirlaunaþegum Spurs-liðsins. Treyjur þeirra Robinson, Elliott og Gervin eru allar komnar upp í rjáfur hjá Spurs og treyja Duncan verður þar einnig áður langt um líður. Það er hægt að sjá þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.The #TimDuncan commercial you've waited for is here! #GoSpursGo @spurs https://t.co/KhQMqcFyXs pic.twitter.com/kqIVjDTErL— H-E-B (@HEB) October 30, 2016
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira