Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 13:30 Russell Westbrook. Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira