„Hart er Rolls Royce markvörður“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2016 12:00 Joe Hart er að spila vel á Ítalíu. vísir/getty Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er að slá í gegn hjá ítalska A-deildarliðinu Torino þangað sem hann var lánaður frá Manchester City. Pep Guardiola vildi ekki vera með Hart í markinu og sótti þess í stað Claudio Bravo, markvörð Barcelona. Hann sendi Englendinginn á lán til Ítalíu þar sem hann hefur haldið sex sinnum hreinu í tíu leikjum. Torino lenti 1-0 undir um helgina en vann Palermo, 4-1. Það er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og eru samherjar Hart heldur betur ánægðir með komu enska markvarðarins. Á sama tíma hefur Guardiola fengið gagnrýni fyrir að veðja á Bravo en Sílemaðurinn hefur gert nokkur slæm mistök. Nú síðast lét hann reka sig út af í Meistaradeildarleik gegn Barcelona í vikunni. Leikur sem City tapaði, 4-0, á Nývangi. „Hart er búinn að breyta andrúmsloftinu í búningsklefanum. Okkur líður eins og við vorum að kaupa Rolls Royce. Sjálfstraustið í liðinu er svo svakalegt núna,“ segir Joel Obi, nígerískur samherji Hart hjá Torino. „Hart leggur svo mikið á sig og mætir einbeittur á hverjum degi. Maður heldur stundum að hann sé búinn að vera hluti af þessu félagi í mörg ár. Sumum finnst að illa hafi verið komið fram við hann hjá City en Hart vill enga samúð. Hann vill bara spila fótbolta,“ segir Joel Obi. Ítalski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er að slá í gegn hjá ítalska A-deildarliðinu Torino þangað sem hann var lánaður frá Manchester City. Pep Guardiola vildi ekki vera með Hart í markinu og sótti þess í stað Claudio Bravo, markvörð Barcelona. Hann sendi Englendinginn á lán til Ítalíu þar sem hann hefur haldið sex sinnum hreinu í tíu leikjum. Torino lenti 1-0 undir um helgina en vann Palermo, 4-1. Það er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og eru samherjar Hart heldur betur ánægðir með komu enska markvarðarins. Á sama tíma hefur Guardiola fengið gagnrýni fyrir að veðja á Bravo en Sílemaðurinn hefur gert nokkur slæm mistök. Nú síðast lét hann reka sig út af í Meistaradeildarleik gegn Barcelona í vikunni. Leikur sem City tapaði, 4-0, á Nývangi. „Hart er búinn að breyta andrúmsloftinu í búningsklefanum. Okkur líður eins og við vorum að kaupa Rolls Royce. Sjálfstraustið í liðinu er svo svakalegt núna,“ segir Joel Obi, nígerískur samherji Hart hjá Torino. „Hart leggur svo mikið á sig og mætir einbeittur á hverjum degi. Maður heldur stundum að hann sé búinn að vera hluti af þessu félagi í mörg ár. Sumum finnst að illa hafi verið komið fram við hann hjá City en Hart vill enga samúð. Hann vill bara spila fótbolta,“ segir Joel Obi.
Ítalski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira