EES vörn fyrir íslenskum popúlisma Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. október 2016 14:25 Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði á skrifstofu sinni í Háskóla Íslands. 365/Þorbjörn Þórðarson Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal. Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira
Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal.
Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira
Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08
Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49
Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27
Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09
Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46