AT&T í viðræðum um að kaupa Time Warner á 9.200 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 18:38 Vísir/Getty Fjarskiptafyrirtækið AT&T stendur nú í viðræðum um að kaupa Time Warner á um 80 milljarða dala, eða um 9.200 milljarða króna. Meðal eigna TW eru sjónvarpsstöðvarnar HBO og CNN og kvikmyndafyrirtækið Warner Bros auk annarra eigna. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal gæti kaupsamningur verið samþykktur strax um helgina. Þetta gæti verið einn stærsti samruni undanfarinna ára samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjarskiptafyrirtæki snúa sér nú í auknum mæli að því að samtvinna vinnslu efnis og dreifingu þess. AT&T keypti í fyrra gervihnattaþjónustufyrirtækið DirectTV fyrir 48,5 milljarða dala. Aðrir svipaðir samrunar eru samruni Comcast og NBC Universal árið 2011 og kaup Verizon á Yahoo og AOL í fyrra. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið AT&T stendur nú í viðræðum um að kaupa Time Warner á um 80 milljarða dala, eða um 9.200 milljarða króna. Meðal eigna TW eru sjónvarpsstöðvarnar HBO og CNN og kvikmyndafyrirtækið Warner Bros auk annarra eigna. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal gæti kaupsamningur verið samþykktur strax um helgina. Þetta gæti verið einn stærsti samruni undanfarinna ára samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjarskiptafyrirtæki snúa sér nú í auknum mæli að því að samtvinna vinnslu efnis og dreifingu þess. AT&T keypti í fyrra gervihnattaþjónustufyrirtækið DirectTV fyrir 48,5 milljarða dala. Aðrir svipaðir samrunar eru samruni Comcast og NBC Universal árið 2011 og kaup Verizon á Yahoo og AOL í fyrra.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira