AT&T í viðræðum um að kaupa Time Warner á 9.200 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 18:38 Vísir/Getty Fjarskiptafyrirtækið AT&T stendur nú í viðræðum um að kaupa Time Warner á um 80 milljarða dala, eða um 9.200 milljarða króna. Meðal eigna TW eru sjónvarpsstöðvarnar HBO og CNN og kvikmyndafyrirtækið Warner Bros auk annarra eigna. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal gæti kaupsamningur verið samþykktur strax um helgina. Þetta gæti verið einn stærsti samruni undanfarinna ára samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjarskiptafyrirtæki snúa sér nú í auknum mæli að því að samtvinna vinnslu efnis og dreifingu þess. AT&T keypti í fyrra gervihnattaþjónustufyrirtækið DirectTV fyrir 48,5 milljarða dala. Aðrir svipaðir samrunar eru samruni Comcast og NBC Universal árið 2011 og kaup Verizon á Yahoo og AOL í fyrra. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið AT&T stendur nú í viðræðum um að kaupa Time Warner á um 80 milljarða dala, eða um 9.200 milljarða króna. Meðal eigna TW eru sjónvarpsstöðvarnar HBO og CNN og kvikmyndafyrirtækið Warner Bros auk annarra eigna. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal gæti kaupsamningur verið samþykktur strax um helgina. Þetta gæti verið einn stærsti samruni undanfarinna ára samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Fjarskiptafyrirtæki snúa sér nú í auknum mæli að því að samtvinna vinnslu efnis og dreifingu þess. AT&T keypti í fyrra gervihnattaþjónustufyrirtækið DirectTV fyrir 48,5 milljarða dala. Aðrir svipaðir samrunar eru samruni Comcast og NBC Universal árið 2011 og kaup Verizon á Yahoo og AOL í fyrra.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira