Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour