Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour