Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour