Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour