Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour