Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. október 2016 20:00 Arna Ýr lagði mikið á sig til þess að taka þátt í keppninni og margtognaði meira að segja við æfingar. Arna Ýr Jónsdóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland í september í fyrra, kom heim í nótt eftir ansi strembna daga og raunar vikur í Las vegas. Henni leið illa nánast allan tímann, líka áður en eigandi keppninnar setti út á holdafar hennar, eins og frægt er orðið. Í dagbók sem hún hélt allan tímann lýsir hún því hve niðurlægðri henni leið og hversu örvæntingarfull hún var orðin þegar vegabréfið var tekið af henni og hún var föst í Las Vegas. Henni var m.a. sagt að ef megrunin sem hún var skikkuð í yrði til þess að brjóstin hyrfu, væri eigandi keppninnar tilbúinn að borga undir hana sílíkonaðgerð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var ítarlegt viðtal við fegurðardrottninguna Örnu Ýr sem sjá má hér að neðan.Hættir á toppnumArna fór ekki í keppnina á vegum UngfrúÍsland heldur sænsks umboðsmanns sem fylgdi henni þangað. „Þessi umboðsmaður heitir Peter og hann er búinn að senda fullt af stelpum í mörg ár frá Íslandi í keppnir hingað og þangað. Hann sendi mig út vegna þess að hann vissi að ég gæti staðið mig vel. Ef ég stend mig vel þá fær hann fullt af peningum. Þess vegna vildi hann ekki vera mikið að hjálpa mér eftir að ég hætti í keppninni. Hann var að búast við því að fá fullt af peningum fyrir gengi mitt í keppninni,“ segir ArnaVar búið að vara þig við þessum manni?„Það var búið að vara mig við því að hann færi svolítið „risky“í kringum konur og að maður þyrfti strax að leggja línurnar hvernig samstarfiðætti að vera. Hann á það til að vaða yfir konur“ Arna segir að nú sé hún hætt allri þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Upplifun síðustu daga hafi verið kornið sem fyllti mælinn. „Ég er komin með þvílikt upp í kok á þessu. Ég mun ekki gera þetta aftur. Ég var komin með þá hugmynd að hætta en þetta alveg sannaði það fyrir mér. Mér finnst samt eins og ég hafi hætt á toppnum. Með góð skilaboð út í samfélagið.“ Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland í september í fyrra, kom heim í nótt eftir ansi strembna daga og raunar vikur í Las vegas. Henni leið illa nánast allan tímann, líka áður en eigandi keppninnar setti út á holdafar hennar, eins og frægt er orðið. Í dagbók sem hún hélt allan tímann lýsir hún því hve niðurlægðri henni leið og hversu örvæntingarfull hún var orðin þegar vegabréfið var tekið af henni og hún var föst í Las Vegas. Henni var m.a. sagt að ef megrunin sem hún var skikkuð í yrði til þess að brjóstin hyrfu, væri eigandi keppninnar tilbúinn að borga undir hana sílíkonaðgerð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var ítarlegt viðtal við fegurðardrottninguna Örnu Ýr sem sjá má hér að neðan.Hættir á toppnumArna fór ekki í keppnina á vegum UngfrúÍsland heldur sænsks umboðsmanns sem fylgdi henni þangað. „Þessi umboðsmaður heitir Peter og hann er búinn að senda fullt af stelpum í mörg ár frá Íslandi í keppnir hingað og þangað. Hann sendi mig út vegna þess að hann vissi að ég gæti staðið mig vel. Ef ég stend mig vel þá fær hann fullt af peningum. Þess vegna vildi hann ekki vera mikið að hjálpa mér eftir að ég hætti í keppninni. Hann var að búast við því að fá fullt af peningum fyrir gengi mitt í keppninni,“ segir ArnaVar búið að vara þig við þessum manni?„Það var búið að vara mig við því að hann færi svolítið „risky“í kringum konur og að maður þyrfti strax að leggja línurnar hvernig samstarfiðætti að vera. Hann á það til að vaða yfir konur“ Arna segir að nú sé hún hætt allri þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Upplifun síðustu daga hafi verið kornið sem fyllti mælinn. „Ég er komin með þvílikt upp í kok á þessu. Ég mun ekki gera þetta aftur. Ég var komin með þá hugmynd að hætta en þetta alveg sannaði það fyrir mér. Mér finnst samt eins og ég hafi hætt á toppnum. Með góð skilaboð út í samfélagið.“
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30
Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14
Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00
„Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44
Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15