Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour