Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour