Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour