Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour