Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour