Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Viðraðu hælana Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour