Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu Smári Jökull Jónsson skrifar 28. október 2016 21:15 Pavel Ermolinskij, leikmaður KR. Vísir/Stefán Pavel Ermolinskij lék í kvöld sinn fyrsta leik í Dominos-deildinni þetta tímabilið. Hann var ánægður að vera kominn til baka en KR vann stórsigur á Haukum. „Það er æðislegt að vera kominn aftur. Það var smá stress en nú er mér létt að þetta sé frá, fyrsti leikurinn er alltaf erfiður. Nú get ég einbeitt mér að því að líða eins og körfuboltamanni aftur,“ sagði Pavel og sagðist vera í fínu standi. „Skrokkurinn er í topplagi, eða svona. Það vantar smá leikform og ég er aðeins eftir á í nokkrum hlutum. En ég finn ekki fyrir neinu og ég þarf aðeins að komast í betra form og þá er ég klár.“ KR og Haukar mættust í úrslitum deildarinnar á síðasta tímabili en sigur KR var afgerandi í kvöld og Haukarnir áttu ekki möguleika gegn feiknasterkum KR-ingum. „Að sjálfsögðu var þetta auðveldara en við áttum von á. Við þekkjum þá mjög vel og fátt sem kemur okkar á óvart í leik þeirra. Við náum alltaf að einbeita okkur vel fyrir þessa leiki og náum að vera skrefinu á undan þeim og það var það sem gerðist í dag.“ KR er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina og liðið hefur verið að leika fínan boltan án Pavel sem hefur gegnt lykilhlutverki hjá liðinu síðustu ár. „Strákarnir hafa verið að spila frábærlega og nú þurfum við gömlu mennirnir sem erum að koma inn núna að passa okkur að vera ekki riðla of mikið til og bæta ofan á það sem strákarnir hafa verið að gera,“ sagði Pavel og bætti við. „Það verða kannski smá vaxtaverkir á leiðinni. Þetta verður kannski eins og að taka þakið af húsinu og ætla að byggja aðra hæð. Á meðan þakið er af er þetta erfitt en síðan ertu komin með aðra flotta hæð á þetta,“ sagði Pavel að lokum. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Pavel Ermolinskij lék í kvöld sinn fyrsta leik í Dominos-deildinni þetta tímabilið. Hann var ánægður að vera kominn til baka en KR vann stórsigur á Haukum. „Það er æðislegt að vera kominn aftur. Það var smá stress en nú er mér létt að þetta sé frá, fyrsti leikurinn er alltaf erfiður. Nú get ég einbeitt mér að því að líða eins og körfuboltamanni aftur,“ sagði Pavel og sagðist vera í fínu standi. „Skrokkurinn er í topplagi, eða svona. Það vantar smá leikform og ég er aðeins eftir á í nokkrum hlutum. En ég finn ekki fyrir neinu og ég þarf aðeins að komast í betra form og þá er ég klár.“ KR og Haukar mættust í úrslitum deildarinnar á síðasta tímabili en sigur KR var afgerandi í kvöld og Haukarnir áttu ekki möguleika gegn feiknasterkum KR-ingum. „Að sjálfsögðu var þetta auðveldara en við áttum von á. Við þekkjum þá mjög vel og fátt sem kemur okkar á óvart í leik þeirra. Við náum alltaf að einbeita okkur vel fyrir þessa leiki og náum að vera skrefinu á undan þeim og það var það sem gerðist í dag.“ KR er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina og liðið hefur verið að leika fínan boltan án Pavel sem hefur gegnt lykilhlutverki hjá liðinu síðustu ár. „Strákarnir hafa verið að spila frábærlega og nú þurfum við gömlu mennirnir sem erum að koma inn núna að passa okkur að vera ekki riðla of mikið til og bæta ofan á það sem strákarnir hafa verið að gera,“ sagði Pavel og bætti við. „Það verða kannski smá vaxtaverkir á leiðinni. Þetta verður kannski eins og að taka þakið af húsinu og ætla að byggja aðra hæð. Á meðan þakið er af er þetta erfitt en síðan ertu komin með aðra flotta hæð á þetta,“ sagði Pavel að lokum.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira