Formaður kjörstjórnar í Norðausturkjördæmi: "Lítur vel út með færðina“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2016 17:03 Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu. Vísir/Pjetur „Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur. X16 Norðaustur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
„Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur.
X16 Norðaustur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira