Allir í skýjunum á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2016 23:50 Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er það sem maður fann, hvernig stemningin var þegar maður var að hitta fólk og það er bara að rætast og maður er að sjá það í tölunum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fréttamann Stöðvar 2 þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Hún er á leiðinni á þing þar sem hún skipaði 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík norður. Aðspurð kvaðst hún bjartsýn á að þetta myndi haldast svona út nóttina. „Auðvtiða eru þetta fyrstu tölur og maður tekur þeim með fyrirvara,“ sagði Áslaug. Brynjar Níelsson þingmaður flokksins sagði að tölur kæmu honum á óvart. „Þetta er framar björtustu vonum. Ég er mjög ánægður með þetta, þetta kemur að hluta til á óvart en vinnan undanfarna daga hefur skilað sér vel.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Hanna Andrésdóttir ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók á Grand Hótel í kvöld. Viðtölin við Áslaugu og Brynjar má svo sjá í spilaranum hér að ofan.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.Áslaug Arna og Bjarni Ben á vökunni í kvöld.vísir/hannavísir/hannavísir/hannavísir/hanna Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira
Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er það sem maður fann, hvernig stemningin var þegar maður var að hitta fólk og það er bara að rætast og maður er að sjá það í tölunum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins í samtali við Lillý Valgerði Pétursdóttur fréttamann Stöðvar 2 þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Hún er á leiðinni á þing þar sem hún skipaði 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík norður. Aðspurð kvaðst hún bjartsýn á að þetta myndi haldast svona út nóttina. „Auðvtiða eru þetta fyrstu tölur og maður tekur þeim með fyrirvara,“ sagði Áslaug. Brynjar Níelsson þingmaður flokksins sagði að tölur kæmu honum á óvart. „Þetta er framar björtustu vonum. Ég er mjög ánægður með þetta, þetta kemur að hluta til á óvart en vinnan undanfarna daga hefur skilað sér vel.“ Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem Hanna Andrésdóttir ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók á Grand Hótel í kvöld. Viðtölin við Áslaugu og Brynjar má svo sjá í spilaranum hér að ofan.Fylgst er með gangi mála alla helgina í Kosningavakt Vísis.Áslaug Arna og Bjarni Ben á vökunni í kvöld.vísir/hannavísir/hannavísir/hannavísir/hanna
Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Brotið á stjórnsýslulögum við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Sjá meira