Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2016 12:31 Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva tímabundið framleiðslu á Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins eftir að tilkynningar bárust um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símunum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Ákvörðunin er tekin í samstarfi við kínversk og bandarísk yfirvöld.BBC hefur eftir talsmanni Samsung að til standi að lagfæra framleiðsluna til að tryggja gæði og öryggi símanna. Fjölmargar ábendingar bárust í síðasta mánuði um bilanir í rafhlöðum Galaxy Note 7 símanna. Voru þeir í kjölfarið innkallaðir og gátu viðskiptavinir nálgast endurbætta útgáfu. Nú hafa hins vegar fréttir borist um að reyk hafi lagt frá nýju símunum. Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun. Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva tímabundið framleiðslu á Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins eftir að tilkynningar bárust um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símunum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Ákvörðunin er tekin í samstarfi við kínversk og bandarísk yfirvöld.BBC hefur eftir talsmanni Samsung að til standi að lagfæra framleiðsluna til að tryggja gæði og öryggi símanna. Fjölmargar ábendingar bárust í síðasta mánuði um bilanir í rafhlöðum Galaxy Note 7 símanna. Voru þeir í kjölfarið innkallaðir og gátu viðskiptavinir nálgast endurbætta útgáfu. Nú hafa hins vegar fréttir borist um að reyk hafi lagt frá nýju símunum. Virði hlutabréfa Samsung hafa fallið í morgun.
Tækni Tengdar fréttir Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. 12. september 2016 16:14
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. 22. september 2016 12:56
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29. september 2016 11:31
Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent