Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 07:45 Wayne Rooney byrjar á bekknum. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins í fótbolta, segir leikmenn enska liðsins áfram líta upp til Wayne Rooney, fyrirliða Englands, og að hann sé leiðtoginn í liðinu. Gareth Southgate, þjálfari Englands, tók stóra ákvörðun í gær þegar hann ákvað að setja fyrirliðann á bekkinn en Rooney er aðeins búinn að skora eitt mark í tólf leikjum fyrir Manchester United og England á leiktíðinni. England mætir Slóveníu í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Baulað var á Rooney eftir 2-0 sigurinn á Möltu en þessi markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins á erfitt uppdráttar á sínum ferli þessa mánuðina. Eric Dier kemur inn í liðið fyrir Rooney og Jordan Henderson tekur við fyrirliðabandinu. Liverpool-leikmaðurinn segir Rooney áfram hrikalega mikilvægan liðinu þó hann leiði það ekki út á völlinn í kvöld. „Wayne er mjög reyndur og hefur að mínu mati verið einn besti leikmaður heims í mörg ár. Hann hefur sett fordæmi fyrir alla hina jafnt innan sem utan vallar,“ sagði Henderson á blaðamannafundi í gær. „Hann er maður sem við horfum allir upp til sem fyrirliði. Hann er leiðtogi í þessu liði vegna reynslu sinnar og vegna þess hvernig maður hann er. Rooney er hrikalega mikilvægur liðinu og það breytist ekkert þó hann spili ekki leikinn,“ segir Jordan Henderson. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins í fótbolta, segir leikmenn enska liðsins áfram líta upp til Wayne Rooney, fyrirliða Englands, og að hann sé leiðtoginn í liðinu. Gareth Southgate, þjálfari Englands, tók stóra ákvörðun í gær þegar hann ákvað að setja fyrirliðann á bekkinn en Rooney er aðeins búinn að skora eitt mark í tólf leikjum fyrir Manchester United og England á leiktíðinni. England mætir Slóveníu í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Baulað var á Rooney eftir 2-0 sigurinn á Möltu en þessi markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins á erfitt uppdráttar á sínum ferli þessa mánuðina. Eric Dier kemur inn í liðið fyrir Rooney og Jordan Henderson tekur við fyrirliðabandinu. Liverpool-leikmaðurinn segir Rooney áfram hrikalega mikilvægan liðinu þó hann leiði það ekki út á völlinn í kvöld. „Wayne er mjög reyndur og hefur að mínu mati verið einn besti leikmaður heims í mörg ár. Hann hefur sett fordæmi fyrir alla hina jafnt innan sem utan vallar,“ sagði Henderson á blaðamannafundi í gær. „Hann er maður sem við horfum allir upp til sem fyrirliði. Hann er leiðtogi í þessu liði vegna reynslu sinnar og vegna þess hvernig maður hann er. Rooney er hrikalega mikilvægur liðinu og það breytist ekkert þó hann spili ekki leikinn,“ segir Jordan Henderson.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30