40 erlendir þjálfarar hafa sótt um þjálfarastöðuna hjá KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 18:45 Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, hitti Kristinn í dag og fór yfir stöðu mála þegar kemur að leitinni að þjálfara KR sumarið 2017. Erlendir þjálfarar og umboðsmenn þeirra virðast vera áhugasamari en áður um störf hér á landi, „Það er nýjung myndi ég segja og ég held að árangur landsliðsins spili þar stóra rullu,“ sagði Kristinn Kjærnested í viðtali við Gaupa. Eru KR-ingar að skoða þann möguleika á að vera með erlendan þjálfara hjá liðinu á komandi tímabili? „Já við erum að skoða alla möguleika. Það eru mörg nöfn að koma inn á borð bæði beint frá umboðsmönnum og svo eins frá þjálfurunum sjálfum sem eru að sækja um störf. Ég gæti ímyndað mér það að þessar umsóknir væru svona 40 til 50 talsins,“ sagði Kristinn en eru þetta þekktir einstaklingar. „Þeir eru það nefnilega. Margir þeirra eru mjög þekktir en sumir þeirra eru nokkuð dýrir. Einn var að biðja um 700 þúsund krónur á mánuði en það var því miður í evrum,“ sagði Kristinn. Er það raunhæfur kostur fyrir íslensk félög að ráða erlenda þjálfara? „Ég held að það geti verið það í mörgum tilfellum. Síðan koma inn á borðið nöfn sem átta sig ekki alveg á því hvernig umhverfið hérna er. Þetta er bara eins og með erlenda leikmenn,“ sagði Kristinn. „Það þarf bara að skoða þetta og það kæmi mér ekkert á óvart að erlendum þjálfurum á Íslandi myndi fjölga á næstu árum,“ sagði Kristinn. Það er hægt að sjá alla frétt Guðjóns Guðmundssonar með viðtalinu við Kristinn í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, hitti Kristinn í dag og fór yfir stöðu mála þegar kemur að leitinni að þjálfara KR sumarið 2017. Erlendir þjálfarar og umboðsmenn þeirra virðast vera áhugasamari en áður um störf hér á landi, „Það er nýjung myndi ég segja og ég held að árangur landsliðsins spili þar stóra rullu,“ sagði Kristinn Kjærnested í viðtali við Gaupa. Eru KR-ingar að skoða þann möguleika á að vera með erlendan þjálfara hjá liðinu á komandi tímabili? „Já við erum að skoða alla möguleika. Það eru mörg nöfn að koma inn á borð bæði beint frá umboðsmönnum og svo eins frá þjálfurunum sjálfum sem eru að sækja um störf. Ég gæti ímyndað mér það að þessar umsóknir væru svona 40 til 50 talsins,“ sagði Kristinn en eru þetta þekktir einstaklingar. „Þeir eru það nefnilega. Margir þeirra eru mjög þekktir en sumir þeirra eru nokkuð dýrir. Einn var að biðja um 700 þúsund krónur á mánuði en það var því miður í evrum,“ sagði Kristinn. Er það raunhæfur kostur fyrir íslensk félög að ráða erlenda þjálfara? „Ég held að það geti verið það í mörgum tilfellum. Síðan koma inn á borðið nöfn sem átta sig ekki alveg á því hvernig umhverfið hérna er. Þetta er bara eins og með erlenda leikmenn,“ sagði Kristinn. „Það þarf bara að skoða þetta og það kæmi mér ekkert á óvart að erlendum þjálfurum á Íslandi myndi fjölga á næstu árum,“ sagði Kristinn. Það er hægt að sjá alla frétt Guðjóns Guðmundssonar með viðtalinu við Kristinn í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn