Durant hefði ekki farið til Golden State ef liðið hefði orðið meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 23:30 Kevin Durant. Vísir/Getty Stærstu félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta voru án vafa þegar Kevin Durant ákvað að yfirgefa Oklahoma City Thunder og semja við stjörnuprýtt lið Golden State Warriors. Kevin Durant var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2013-14 og Golden State Warriors liðið setti nýtt met yfir sigurleiki á síðasta tímabili. Eitt allra besta lið deildarinnar var því að bæta við sig einum besta leikmanninum. Þrátt fyrir metið í deildarkeppninni urðu leikmenn Golden State Warriors að sætta sig við það að tapa í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers. Golden State tapaði úrslitaeinvíginu en tryggði sér um leið einn heitasta bitann á NBA-markaðnum. Kevin Durant fór yfir það sem hann var að hugsa þegar hann horfði á sjöunda leikinn þar sem Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers spiluðu hreinan úrslitaleik um NBA-titilinn. „Ég var eins og lítill krakki því mér langaði virkilega að spila með þessum strákum. Ég myndi fá galopin þriggja stiga skot og ég gæti hlaupið upp og niður völlinn og fengið galopin sniðskot að launum," sagði Kevin Durant og sagðist nánast hafa verið að grátbiðja umboðsmanninn um að hjálpa sér að komast til Golden State Warriors. Golden State Warriors komst í 3-1 í úrslitaeinvíginu og þá leit ekkert út fyrir það að Cleveland Cavaliers væri að fara að vera NBA-meistari eða að Kevin Durant væri á leiðinni til Oakland. „Eftir að þeir töpuðu í lokaúrslitunum þá varð þetta raunverulegra með hverjum deginum. Ég fór að hugsa meira og meira um þetta og þegar ég settist niður með þessum strákum þá var ég strax sannfærður," sagði Durant. „Við þurfum ekki að tala um það sem hefði gerst ef þeir hefðu unnið titilinn. Þeir náðu ekki að klára dæmið og komu á eftir mér. Það má kannski segja að ég sé bara feginn að þeir töpuðu,“ sagði Durant. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Stærstu félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta voru án vafa þegar Kevin Durant ákvað að yfirgefa Oklahoma City Thunder og semja við stjörnuprýtt lið Golden State Warriors. Kevin Durant var kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2013-14 og Golden State Warriors liðið setti nýtt met yfir sigurleiki á síðasta tímabili. Eitt allra besta lið deildarinnar var því að bæta við sig einum besta leikmanninum. Þrátt fyrir metið í deildarkeppninni urðu leikmenn Golden State Warriors að sætta sig við það að tapa í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers. Golden State tapaði úrslitaeinvíginu en tryggði sér um leið einn heitasta bitann á NBA-markaðnum. Kevin Durant fór yfir það sem hann var að hugsa þegar hann horfði á sjöunda leikinn þar sem Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers spiluðu hreinan úrslitaleik um NBA-titilinn. „Ég var eins og lítill krakki því mér langaði virkilega að spila með þessum strákum. Ég myndi fá galopin þriggja stiga skot og ég gæti hlaupið upp og niður völlinn og fengið galopin sniðskot að launum," sagði Kevin Durant og sagðist nánast hafa verið að grátbiðja umboðsmanninn um að hjálpa sér að komast til Golden State Warriors. Golden State Warriors komst í 3-1 í úrslitaeinvíginu og þá leit ekkert út fyrir það að Cleveland Cavaliers væri að fara að vera NBA-meistari eða að Kevin Durant væri á leiðinni til Oakland. „Eftir að þeir töpuðu í lokaúrslitunum þá varð þetta raunverulegra með hverjum deginum. Ég fór að hugsa meira og meira um þetta og þegar ég settist niður með þessum strákum þá var ég strax sannfærður," sagði Durant. „Við þurfum ekki að tala um það sem hefði gerst ef þeir hefðu unnið titilinn. Þeir náðu ekki að klára dæmið og komu á eftir mér. Það má kannski segja að ég sé bara feginn að þeir töpuðu,“ sagði Durant.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira