Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour