Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Klassík sem endist Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Klassík sem endist Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour