Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour