Líkt og síðustu ár er Japaninn Haruki Murakami talinn líklegur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Aðrir sem hafa verið nefndir eru Joyce Carol Otes, Adonis, Jon Fosse, Ngugi wa Thiong'o og Philip Roth.
Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári.
Hægt verður að fylgjast með fréttamannafundinum í spilaranum að neðan.