Viðrar vel til norðurljósa í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2016 10:58 Norðurljósin eru áhrifarík leið til að lengja ferðamannatímann og auka þannig stöðugleika í ferðaþjónustu. vísir/GVA Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld á Íslandi og víðar ef marka má norðurljósaspá Veðurstofu Íslands.Geimveðurstofa Bandaríkjann hefur gefið út viðvörun vegna sterks segulstorms í kvöld. Segulstormar geta haft margvísleg áhrif á fjarskipti, rafveitukerfi og gervitungl en fólki á jörðu niðri er lítil sem engin hætta búin af segulstormi. Helsta hliðarafurð segulstorma eru norðurljósin sem Íslendingar þekkja svo vel og ferðamenn flykkjast hingað til lands til að sjá. Á vef Veðurstofu Íslands sést að spáð er allmikilli vikni norðurljósa í kvöld. Samkvæmt skýjahuluspá Veðurstofunnar ætti vel að sjást til norðurljósa í kvöld og í nótt á ákveðnum svæðum í grennd við höfuðborgarsvæðið auk þess sem að svæðið allt frá Ströndum á Vestfjörðum að Neskaupsstað sleppur við skýjahulu.Norðurljósaspá Jarðeðlisfræðistofnunnar Alaska-háskóla. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. 29. september 2016 07:25 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 „Þeir sem biðu fengu að sjá mjög glæsilega ljósasýningu“ Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. 29. september 2016 10:15 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Búist er við að sterkur segulstormur skelli á jörðinni í kvöld. Reikna má því með ágætri norðurljósasýningu í kvöld á Íslandi og víðar ef marka má norðurljósaspá Veðurstofu Íslands.Geimveðurstofa Bandaríkjann hefur gefið út viðvörun vegna sterks segulstorms í kvöld. Segulstormar geta haft margvísleg áhrif á fjarskipti, rafveitukerfi og gervitungl en fólki á jörðu niðri er lítil sem engin hætta búin af segulstormi. Helsta hliðarafurð segulstorma eru norðurljósin sem Íslendingar þekkja svo vel og ferðamenn flykkjast hingað til lands til að sjá. Á vef Veðurstofu Íslands sést að spáð er allmikilli vikni norðurljósa í kvöld. Samkvæmt skýjahuluspá Veðurstofunnar ætti vel að sjást til norðurljósa í kvöld og í nótt á ákveðnum svæðum í grennd við höfuðborgarsvæðið auk þess sem að svæðið allt frá Ströndum á Vestfjörðum að Neskaupsstað sleppur við skýjahulu.Norðurljósaspá Jarðeðlisfræðistofnunnar Alaska-háskóla.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. 29. september 2016 07:25 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 „Þeir sem biðu fengu að sjá mjög glæsilega ljósasýningu“ Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. 29. september 2016 10:15 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Norðurljósin eftirminnilegust Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu. 29. september 2016 07:25
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
„Þeir sem biðu fengu að sjá mjög glæsilega ljósasýningu“ Það má segja að hálfgert norðurljósaæði hafi gripið landann síðustu daga en í gær var spáð mikilli norðurljósasýningu. 29. september 2016 10:15