Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour