Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Áfram stelpur! Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Áfram stelpur! Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour