Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour