Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour "Tískuvikan í París er einn mest ógnvekjandi tími ævinnar“ Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Tískan á Solstice Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour "Tískuvikan í París er einn mest ógnvekjandi tími ævinnar“ Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Tískan á Solstice Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour