Verður Bolt valinn bestur í sjötta sinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 09:45 Bolt vann þrjú gull í Ríó. vísir/getty Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira