Þúsundir flýja Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2016 14:43 Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Vísir/AFP Þúsundir almennra borgara hafa flúið frá borginni Mosul í Írak og nærliggjandi umhveri hennar. Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Minnst þúsund bíða nú við landamærin. Aðstæðurnar í flóttamannabúðunum þykja ekki góðar en búist er við því að allt að milljón manns muni flýja borgina þegar átökin færast nær henni.Samkvæmt frétt Guardian hafa íbúar sagt frá því að vígamenn Íslamska ríkisins hafi yfirgefið stöður sínar í borginni og reynt að fela sig á meðal flóttafólks. Rússar hafa varað Íraka og bandamenn þeirra við því að hleypa vígamönnum frá borginni. Hvort sem þeim tekst að flýja eða gert verði samkomulag við þá. „Við vonum að samstarfsaðilar okkar í bandalaginu gegn ISIS hafi afleiðingarnar af því að stórir hópar vígamanna fari frjálsir ferða sinna í Mið-Austurlöndum í huga,“ er haft eftir Valery Gerasimov, yfirmanni hernarðafla Rússlands, á vef ríkisreknu fréttaveitunnar Tass. „Því er nauðsynlegt að vígamennirnir verði ekki reknir frá einu landi til annars, heldur útrýmdir á staðnum.“Clearing explosives and finding hidden #IS tunnels: Kurdish Peshmerga forces continue the battle for #Mosul https://t.co/qHs89f90Et— Sky News (@SkyNews) October 19, 2016 Civilians flee amid ongoing Mosul operation pic.twitter.com/1vIkzNlpAv— The Telegraph (@Telegraph) October 18, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Þúsundir almennra borgara hafa flúið frá borginni Mosul í Írak og nærliggjandi umhveri hennar. Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Minnst þúsund bíða nú við landamærin. Aðstæðurnar í flóttamannabúðunum þykja ekki góðar en búist er við því að allt að milljón manns muni flýja borgina þegar átökin færast nær henni.Samkvæmt frétt Guardian hafa íbúar sagt frá því að vígamenn Íslamska ríkisins hafi yfirgefið stöður sínar í borginni og reynt að fela sig á meðal flóttafólks. Rússar hafa varað Íraka og bandamenn þeirra við því að hleypa vígamönnum frá borginni. Hvort sem þeim tekst að flýja eða gert verði samkomulag við þá. „Við vonum að samstarfsaðilar okkar í bandalaginu gegn ISIS hafi afleiðingarnar af því að stórir hópar vígamanna fari frjálsir ferða sinna í Mið-Austurlöndum í huga,“ er haft eftir Valery Gerasimov, yfirmanni hernarðafla Rússlands, á vef ríkisreknu fréttaveitunnar Tass. „Því er nauðsynlegt að vígamennirnir verði ekki reknir frá einu landi til annars, heldur útrýmdir á staðnum.“Clearing explosives and finding hidden #IS tunnels: Kurdish Peshmerga forces continue the battle for #Mosul https://t.co/qHs89f90Et— Sky News (@SkyNews) October 19, 2016 Civilians flee amid ongoing Mosul operation pic.twitter.com/1vIkzNlpAv— The Telegraph (@Telegraph) October 18, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15
Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58
Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23
Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15