Segja loftárás hafa verið gerða á bílalestina Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2016 18:49 18 féllu í árásinni á bílalestina. Vísir/AFP Sameinuðu þjóðirnar segja ljóst að loftárás hafi verið gerð á bílalest Rauða hálfmánans við Aleppo í Sýrlandi í síðasta mánuði. Sérfræðingar SÞ greindu gervihnattarmyndir af skemmdunum en 18 manns létu lífið. Bandaríkin hafa sakað Rússa um að hafa gert loftárás á bílalestina en Rússar neita því og segja uppreisnarmenn hafa ráðist á hana með sprengjuvörpum. Sameinuðu þjóðirnar segja mögulegt að árásin sé stríðsglæpur. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki sakað neinn um að gera árásina.Sjá einnig: Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni.Samkvæmt frétt BBC hefur Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skipað nefnd sem á að rannsaka árásina. Hann hefur lýst henni sem „grimmilegri“ og að hún virðist hafa verið framin vísvitandi. Nokkrum dögum áður en árásin var gerð hafði bandalag Bandaríkjanna fellt 62 sýrlenska hermenn í loftárás, sem Bandaríkin sögðu að hefði verið gert fyrir slysni. Þá féll vopnahlé Bandaríkjanna og Rússlands um sjálft sig í kjölfar árásarinnar. Síðan þá hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna í Aleppo, þar sem talið er að um 275 þúsund borgarar sitji fastir. Minnst 420 borgarar hafa fallið og rúmlega þúsund eru særðir. Stjórnarherinn er nú sagður undirbúa sókn inn í Aleppo. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3. október 2016 18:08 Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26. september 2016 19:30 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar segja ljóst að loftárás hafi verið gerð á bílalest Rauða hálfmánans við Aleppo í Sýrlandi í síðasta mánuði. Sérfræðingar SÞ greindu gervihnattarmyndir af skemmdunum en 18 manns létu lífið. Bandaríkin hafa sakað Rússa um að hafa gert loftárás á bílalestina en Rússar neita því og segja uppreisnarmenn hafa ráðist á hana með sprengjuvörpum. Sameinuðu þjóðirnar segja mögulegt að árásin sé stríðsglæpur. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki sakað neinn um að gera árásina.Sjá einnig: Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni.Samkvæmt frétt BBC hefur Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skipað nefnd sem á að rannsaka árásina. Hann hefur lýst henni sem „grimmilegri“ og að hún virðist hafa verið framin vísvitandi. Nokkrum dögum áður en árásin var gerð hafði bandalag Bandaríkjanna fellt 62 sýrlenska hermenn í loftárás, sem Bandaríkin sögðu að hefði verið gert fyrir slysni. Þá féll vopnahlé Bandaríkjanna og Rússlands um sjálft sig í kjölfar árásarinnar. Síðan þá hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna í Aleppo, þar sem talið er að um 275 þúsund borgarar sitji fastir. Minnst 420 borgarar hafa fallið og rúmlega þúsund eru særðir. Stjórnarherinn er nú sagður undirbúa sókn inn í Aleppo.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3. október 2016 18:08 Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26. september 2016 19:30 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3. október 2016 18:08
Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26. september 2016 19:30
Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00
Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1. október 2016 07:00