Þriðji sigur Vals í röð | Selfoss sótti sigur í Krikann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2016 21:15 Anton Rúnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Val. vísir/ernir Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15