Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2016 14:40 Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Óttarr Proppé og Karólína Helga Símonardóttir. Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira